Um Shelagh

Áratuga reynsla hefur kennt mér að það er ætíð samspil á milli hugar og líkama, ef það er t.d. hægt að losa um spennu í líkamanum hefur það áhrif á hugann líka og öfugt. Ég legg því alltaf áherslu á heildræna meðferð sem kemur jafnvægi á bæði huga og líkama. Ég hef líka sérhæft mig í því að af því að vinna með ung börn og mæður þeirra en við það nota ég höfuðbeina- og spjaldhryggsjöfnun. 

 Fyrir léttleika tilverunnar

Mariposa Meðferðir

There’s no need to be stuck inside your fears and worries, your pains and restrictions, free yourself with these liberating techniques and discover why you are really here. 

Mariposa Meðferðir

Fyrir léttleika tilverunnar

Þagnarskylda

Öruggt rými

Samtenging

Umbreyting

Stuðning