Ég heiti Shelagh Smith og starfa bæði í Reykjavík og Grundarfjörður og út um allan heim með internetinu. Ég er lærður höfuðbeina- og spjaldhryggsjafnari en ég hef einnig lært dáleiðslu og EFT (Emotional Freedom Technique). Ég hef starfað sem höfuðbeina- og spjaldhryggsjafnari síðan árið 2005.
Ég lærði upphaflega ilmolíukjarnafræði, síðan hefðbundið nudd og loks höfuðbeina- og spjaldhryggsjöfnun. Ég hef alltaf verið opin fyrir nýjum aðferðum til að hjálpa fólki og uppgötvaði EFT (Emotional Freedom Technique) sem er frábær aðferð til að takast á við stress og áföll af ýmsum toga. Ég hef að auka, nýlega lokið námskeiði í Structural Therapy, sem kemur frá Katalóníu í Spáni. (Térapía Estructural) Þessi tækni er spennandi og fljótt og felur í sér að koma jafnvægi í líkama, huga og anda Structural Therapysem kemur frá Katalóníu í Spáni (Térapía Estructural). Þessi tækni er spennandi og fljótt og felur í sér að koma jafnvægi í líkama, huga og anda.
Áratuga reynsla hefur kennt mér að það er ætíð samspil á milli hugar og líkama, ef það er t.d. hægt að losa um spennu í líkamanum hefur það áhrif á hugann líka og öfugt. Ég legg því alltaf áherslu á heildræna meðferð sem kemur jafnvægi á bæði huga og líkama. Ég hef líka sérhæft mig í því að af því að vinna með ung börn og mæður þeirra en við það nota ég höfuðbeina- og spjaldhryggsjöfnun.
Ég býður upp á fjarmeðferðir á netinu líka.
Fyrir léttleika tilverunnar
Fyrir léttleika tilverunnar
Þagnarskylda
Öruggt rými
Samtenging
Umbreyting
Stuðning